Færsluflokkur: Enski boltinn
Algjör álfur
25.8.2010 | 14:18
![]() |
Robinho hafnar boði Fenerbache |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Alveg rólegir
25.8.2010 | 14:15
![]() |
Bebé kemst ekki í varalið Man.Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki góð kaup
25.8.2010 | 13:51
![]() |
Aquilani kominn til Juventus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er þetta gott eða slæmt fyrir Liverpool?
25.8.2010 | 13:49
![]() |
Mourinho útilokar Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það koma nokkur mörk í leiknum
23.8.2010 | 14:39
![]() |
Enn eitt jafntefli City og Liverpool? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Liverpool þarf framherja
23.8.2010 | 14:35
![]() |
Trezeguet á leið til Liverpool? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Svona á að gera þetta
23.8.2010 | 09:23
![]() |
Ferguson neitar enn að ræða við BBC |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skemmtilegir leikir í dag
21.8.2010 | 16:09
Þetta voru hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ég var alveg óður á fjarstýringunni og náði að sjá næstum því öll mörkin. Yndislegt að geta séð fimm leiki í beinni á sama tíma. Það er alltaf eitthvað að gerast.
Arsenal átt ekki í vandræðum með Blackpool, sérstaklega eftir að einn leikmaður Blackpool fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik. Þegar Arsenal dettur í stuð er unun að horfa á liðið.
Birmingham vann góðan sigur á Blackburn eftir að hafa lent 0-1 undir í upphafi seinni hálfleiks. Ben Foster var sprækur í marki Birmingham og varði meðal annars vítaspyrnu. Það gerði reyndar líka hann Jussi í marki Bolton gegn West Ham og það hjálpaði hans mönnum því Bolton vann leikinn 3-1. Everton náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Wolves á heimavelli og mér sýndist meira að segja mark Everton vera ólöglegt.
Svo var mikið stuð í leik Stoke og Tottenham en þar skoruðu heimamenn mark á lokamínútum leiksins en því miður fyrir leikmenn Stoke þá sáu dómarnir það mark ekki og því endaði leikurinn 2-1 fyrir Tottenham en ekki 2-2. Gareth Bale gerði bæði mörk Tottenham í leiknum.
![]() |
Sex mörk Arsenal - fyrstu stig WBA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gott fyrir Manchester United
21.8.2010 | 08:10
Hingað til hefur verið sagt að fjölskylda Vidic hafi ekki verið að fíla Manchester og þá sérstaklega konan hans. Þetta er greinilega ekki vandamál lengur fyrst að Vidic er búinn að gera nýjan 4 ára samning. Vidic er liðinu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega núna þegar Rio Ferdinand er frá vegna meiðsla. Sem sagt mjög góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United.
![]() |
Vidic samdi á ný við Man.Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Frábær leikmaður
20.8.2010 | 13:08
![]() |
Gylfi Þór orðaður við Fulham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |