Færsluflokkur: Enski boltinn
Nú væri gott að hafa Eið Smára
20.8.2010 | 13:02
Þetta er svakalegt. Bara heilt lið sem getur ekki verið með vegna meiðsla. Nú væri gott fyrir Harry Redknapp að hafa Eið Smára en sá kappi átti flottan leik með Tottenham á þessum velli á síðasta tímabili. Það er spurning hvort Eiður skoppi aftur til Tottenham í næstu viku en sögur þess efnis hafa verið háværar á Englandi síðustu daga.
![]() |
Tottenham í vandræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðir á leiki Sheffield Wednesday?
19.8.2010 | 09:53
![]() |
Eggert sagður í viðræðum vð Sheffield Wednesday |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gott fyrir Arsenal
19.8.2010 | 09:52
![]() |
Arsenal í viðræðum um kaup á Squillaci |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Betri en Gera og Dempsey?
18.8.2010 | 10:30
En er Eiður Smári betri en þessir ágætu herramenn? Yrði hann pottþétt í byrjunarliði Fulham? Hvað finnst þér?
![]() |
Fulham enn á höttunum eftir Eiði Smára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þvílíkur snillingur
18.8.2010 | 10:22
Þetta er svo mikill snillingur. Það eru ekki margir sem hafa haldið eins mikilli tryggð við félagið sitt eins og Giggs. Að hugsa sér, kallinn er að verða 37 ára og leikur ennþá mikilvægt hlutverk í stórliði eins og Manchester United. Að mínu mati einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Ég vildi að það væru fleiri leikmenn eins og Ryan Giggs. Og vildi líka fyrir hönd Englendinga að hann hefði fæðst á Englandi en ekki í Wales.
![]() |
Giggs á markalistanum 21 ár í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er það kona sem á Manchester City?
16.8.2010 | 09:39
Að mínu mati eru Chelsea og Manchester City með bestu hópana en er það nóg?
![]() |
Félagaskiptum lokið - ensku hóparnir klárir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spennandi leikur framundan
16.8.2010 | 09:37
![]() |
Newcastle vann síðast á Old Trafford fyrir 38 árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Magnaður
16.8.2010 | 09:34
![]() |
Drogba kominn framúr Greaves |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég er gáttaður!
14.8.2010 | 23:03
![]() |
Blackpool byrjaði með látum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mögnuð byrjun
14.8.2010 | 23:01
![]() |
Meistarar Chelsea beint á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |