Við vorum líka í Munchen
23.6.2012 | 00:18
Við vorum líka með nokkra á úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í Munchen. Það voru allt stuðningsmenn Chelsea og vá hvað þeir voru glaðir heim :)
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Manchester United eru byrjaðir að versla
23.6.2012 | 00:17
Þetta er mjög skemmtilegur leikmaður og á alveg örugglega eftir að gera góða hluti í ensku úrvalsdeildinni á komandi árum. Kagawa skoraði 17 mörk fyrir Dortmund á síðasta tímabili og lagði upp 13 mörk. Það er tölfræði í lagi.
Þetta er einstök tilfinning
22.6.2012 | 23:31
Það er alveg einstök upplifum að fara á alvöru fótboltaleik á Englandi. Þeir Eggert og Sigurður fóru í maí á úrslitaleik Liverpool og Chelsea á Wembley Stadium á vegum Gaman Ferða. Svo heppnir...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Deschamps vs Hodgson
28.9.2010 | 13:13
Ég er á því að Liverpool væri á öðrum stað í deildinni og jafnvel með í deildarbiklarnum ef þessi ágæti Frakki hefði verið ráðinn til liðsins. Roy Hodgson er fínn kall, byrjaði reyndar með stæl með því að fá Gerrard og Torres til að vera áfram og fá Joe Cole til liðsins. Síðan þá hefur leiðin legið hratt niður á við. Óskiljanleg leikmannakaup eins og kaupin á Poulsen og Konchesky hafa komið í bakið á Hodgson og leikaðferð liðsins oft á tíðum einkennileg.
En þetta er auðvitað bara mitt mat. Hvað finnst þér? Er Roy Hodgson rétti maðurinn fyrir Liverpool?
Deschamps ræddi við Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sem þýðir...
28.9.2010 | 13:08
Allavega er Alex Ferguson duglegur í þessu. Ég ætla að veðja á það að Fabregas verði á bekknum í leiknum. Hvað heldur þú?
Hæpið að Fabregas verði með gegn Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Alveg furðulegt!
22.9.2010 | 11:07
Andy Wilkinson er ekki vinsæll maður hjá stuðningsmönnum Fulham um þessar mundir. Samkvæmt fréttum var þetta alveg furðuleg tækling og alveg óþörf. Ég væri alveg til í það að sjá þetta. Er einhver með link á þetta?
Hughes: Siðlaust og fáránlegt brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þú getur hætt við!
22.9.2010 | 11:04
Ég held að þetta séu mistök að ráða Houllier til liðsins en ég vona svo sannarlega að hann standi sig og ég þurfi að taka þetta allt tilbaka og biðja hann persónulega afsökunar á því að hafa ekki trú á honum...
Houllier enn samningslaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það verður gaman sjá hann
22.9.2010 | 11:02
Þessi drengur sló í gegn á sínum tíma á HM heimilislausra í knattspyrnu en þess má geta að næsta HM mót heimilislausra fer fram í Rio í Brasilíu í næsta mánuði.
Bebé fær tækifæri með Man.Utd í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er naumast
16.9.2010 | 13:58
Allardyce: Wenger með flesta fjölmiðla í vasanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Endalaus veisla?
16.9.2010 | 13:39
Reading þakkar Gylfa flugferð til Middlesbrough | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |