Flott ferð á White Hart Lane

Feðgar á White Hart Lane
Kristinn og synir hans, Andri og Gissur, skelltu sér á Tottenham - West Ham á dögunum með Gaman Ferðum. Við fengum þennan póst frá þeim: Þetta var alveg frábær ferð í alla staði. Flott hótel, flottir miðar, góð úrslit með sonunum tveimur. Getur maður beðið um meira? Takk fyrir okkur.
-Það er svo gaman að fá svona pósta.

Afskaplega ánægðir á Anfield

Strákarnir á Anfield
Arnar og Kristinn voru hressir á Liverpool - Wigan á dögunum! Skoðaðu úrvalið hjá okkur á www.gaman.is. Ótrulega margir leikir í boði.

Gaman Ferðir og Chelsea klúbburinn í samstarf

Chelsea klúbburinn á Íslandi
Á dögunum skrifuðu Þór Bæring Ólafsson, yfirstrumpur hjá Gaman Ferðum, og Karl H. Hillers, formaður Chelsea klúbbsins á Íslandi, undir samstarfssamning. Nánari upplýsingar um samstarf Gaman Ferða og Chelsea klúbbsins er að finna á www.chelsea.is.

Boltaferðir fyrir alla

IMG_1790
Það er einstök tilfinning að skella sér á leik með sínu liði í enska boltanum. Ef þú hefur áhuga á því að skoppa til Englands og sjá þitt lið þá er um að gera að setja sig í samband við Gaman Ferðir. Við erum með ferðir á alla helstu leikina í ensku úrvalsdeildinni. Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is.

Það er gaman að prófa eitthvað nýtt

IMG_1730
Á dögunum skelltum við okkur hjá Gaman Ferðum á leik með Leyton Orient í League One á Englandi. Það er ótrulega gaman að fara á völlinn hjá þessum liðum í neðri deildunum á Englandi. Prófaðu þetta næst þegar þú ert í London.

Þetta er svo gaman...

ToTWBA
Njáll og Matthildur fóru með Gaman Ferðum á Tottenham - WBA á dögunum. Þetta var í fyrsta sinn sem þau fóru á leik á White Hart Lane. Það er einstök tilfinning að skella sér á leik í enska boltanum. Gaman Ferðir eru sérfræðingar í boltaferðum! Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is.

WOW! Það eru komnar 145 fótboltaferðir í sölu...


220805 005
Við erum ekki að grínast. Það eru komnar 145 fótboltaferðir í sölu hjá okkur á www.gaman.is Það er um að gera að skoða úrvalið vel og vandlega og finna sér ferð fyrr en seinna. Helstu leikirnir eru fljótir að seljast upp. Seljum einnig staka miða á leiki

HA?

Bíddu bíddu bíddu? Arsene Wenger sagði í viðtali í gær að það væri 90% líkur á því að Olivier Giroud myndi spila með Arsenal á komandi tímabili. Er nokkuð viss um að þetta sé allt klappað og klárt. Trúi bara ekki öðru. Sóknarlína Arsenal verður svakaleg á næsta tímabili...úffff...Ég ætla sko á Emirates Stadium.
mbl.is Giroud: Hef ekki samið við Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað gerir Gylfi?

Gummi Ben, lýsari hjá 365, var nokkuð viss um það að Gylfi Þór Sigurðsson myndi ákveða sig í dag með hvaða liði hann ætlaði að spila með á næsta tímabili. Það hefur ekkert heyrst ennþá en kjaftasögurnar eru þær að hann hafi hitt menn frá Tottenham, Reading, Manchester United og Liverpool í dag. Ekki leiðinlegt að vera Gylfi Þór í dag. Það er sama hvað lið Gylfi velur, Gaman Ferðir verða með ferðir á leiki hans í vetur. Við lofum :)
mbl.is Laudrup: Vil gjarnan halda Gylfa hjá Swansea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borini til Liverpool?

Þetta væru klárlega góð kaup hjá Liverpool. Þeir þurfa klárlega góðan framherja til að vera til staðar ef Andy Carroll og Luis Suarez eru ekki í stuði. Ekki skemmir það fyrir að stjóri Liverpool þekkir vel til hans og hefur unnið með honum bæði hjá Chelsea og Swansea.
mbl.is Liverpool á höttunum eftir Borini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband