Ekki góð kaup
25.8.2010 | 13:51
Ég held að flestir séu sammála því að þetta séu ein verstu kaup Rafa Benitez hjá Liverpool. Að borga tæplega 20 miljónir punda fyrir meiddan miðjumann frá Ítalíu? Það er algjör geðveiki. Margir segja reyndar að hann hafi ekki fengið tækifæri en ég er á því að þessi leikmaður séu einfaldlega ekki nógu öflugur fyrir ensku úrvalsdeildina.
![]() |
Aquilani kominn til Juventus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Eitt af því gáfulegasta sem ég gerði í byrjun árs var að skipta um vinnustað. Nú líður mér betur og mér ég afkasta meiru. Breytt umhverfi bætti mig. Ég skil Aquilani mjög vel.
Þórir (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.