Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015

Ferð á úrslitaleikinn í FA Cup!

Ars
Við hjá Gaman Ferðum erum komnir með í sölu ferð á úrslitaleikinn í FA Cup en leikurinn fer fram á Wembley Stadium í lok maí. Þetta verður svakaleg veisla!


Ferð meðGaman Ferðum á Holland - Ísland

Island
Við erum auðvitað með ferð á Holland - Ísland í september. Verð frá 91.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi. Það er flogið út snemma á fimmtudegi til Amsterdam og svo farið heim á sunnudegi. Stuðið í síðustu ferð okkar var svakalegt!


Ferð á Barcelona - Real Madrid með Gaman Ferðum

El Clasico
Einn stærsti leikurinn í fótboltanum á hverju ári er viðureign Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Við erum auðvitað að tala um El Clasico! Við hjá Gaman Ferðum vorum með flottan hóp í Barcelona í síðasta mánuði á þessum risaleik sem endaði 2-1 fyrir Barcelona. Þvílík veisla.


Bara gaman hjá strákunum

Mynd af
Sigurður Einar, Sindri, Unnar Holm og Gunnar Þór skelltu sér á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í byrjun ársins með Gaman Ferðum. Fyrst fóru þeir á Liverpool - West Ham og svo á Arsenal - Aston Villa. Þetta sendu þeir okkur: Ferðin var frábær, flottir leikir og góður félagsskapur og þá klikkar þetta ekki.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband