Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014
Gaman Ferðir - Fótboltaferðir frá 49.900 krónum á mann
31.7.2014 | 10:27
Við hjá Gaman Ferðum vorum að setja í sölu hjá okkur ferðir á Chelsea - Swansea og Arsenal - Hull. Verð frá 49.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Einnig erum við með mjög flottar tvennur á leiki á Old Trafford og Anfield í sömu ferðinni. Verð frá 139.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Svo er það auðvitað spænski boltinn. Allir leikir Barcelona og Real Madrid eru komnir í sölu. Skoðaðu úrvalið á vefsíðunni okkar, www.gaman.is.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umfjöllum um 0-0 trygginguna hjá Gaman Ferðum
31.7.2014 | 10:23
Á dögunum fjallaði Bylgjan um 0-0 trygginguna okkar í Reykjavík síðdegis. Það kom góð hugmynd í samtalinu um nýja tryggingu sem verður kannski í boði síðar.
Viðtal