Bloggfærslur mánaðarins, september 2012

Boltaferðir fyrir alla

IMG_1790
Það er einstök tilfinning að skella sér á leik með sínu liði í enska boltanum. Ef þú hefur áhuga á því að skoppa til Englands og sjá þitt lið þá er um að gera að setja sig í samband við Gaman Ferðir. Við erum með ferðir á alla helstu leikina í ensku úrvalsdeildinni. Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is.

Það er gaman að prófa eitthvað nýtt

IMG_1730
Á dögunum skelltum við okkur hjá Gaman Ferðum á leik með Leyton Orient í League One á Englandi. Það er ótrulega gaman að fara á völlinn hjá þessum liðum í neðri deildunum á Englandi. Prófaðu þetta næst þegar þú ert í London.

Þetta er svo gaman...

ToTWBA
Njáll og Matthildur fóru með Gaman Ferðum á Tottenham - WBA á dögunum. Þetta var í fyrsta sinn sem þau fóru á leik á White Hart Lane. Það er einstök tilfinning að skella sér á leik í enska boltanum. Gaman Ferðir eru sérfræðingar í boltaferðum! Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband