Það koma nokkur mörk í leiknum
23.8.2010 | 14:39
Ég er alveg viss um það að þetta verði skemmtilegur leikur í kvöld. Þessi lið eru bæði með mjög skemmtilega leikmenn sem geta gert algjört kraftaverk þegar þeir eru í stuði. Menn eins og Torres, Gerrard, Tevez og Silva geta svo sannarlega glatt alla knattspyrnuáhugamenn með töktum sínum. Ég held reyndar að jafntefli verði niðurstaðan en ætla að spá 3-3. Held meira að segja að Manchester City komist í 2-0 og 3-1 en Gerrard skori jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútu leiksins.
![]() |
Enn eitt jafntefli City og Liverpool? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Ég held að leikurinn fari tvö 0 (0-0).
Siggi spaki (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 15:05
Leikurinn endar 1-3 fyrir Liverpool
Giv (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 16:11
o-2
Halldór Jóhannsson, 23.8.2010 kl. 16:27
1-2. Liverpool tekur þetta.
Guðmundur St Ragnarsson, 23.8.2010 kl. 17:00
Úps! Jæja, ég hafði það rétt að Manchester City myndi skora 3 mörk :)
Gaman Ferðir, 25.8.2010 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.