Fyrsta ferðin á Old Trafford

Anton Man Utd Fótboltaferð
Anton heimsótti Old Trafford í fyrsta sinn á dögunum og sá sína menn í Manchester United vinna QPR. Fékk þetta frá honum á fjölskyldu hans: Held að við séum strax farin að hlakka til næstu ferðar, hvenær sem hún nú verður. Enn og aftur frábær ferð, takk fyrir alla hjálpina.

Boltaferðir til Englands

IMG_0909
Það er einstök tilfinning að skella sér á leik með sínu liði í enska boltanum. Ef þú hefur áhuga á því að skoppa til Englands og sjá þitt lið þá er um að gera að setja sig í samband við Gaman Ferðir. Við erum með ferðir á alla helstu leikina í ensku úrvalsdeildinni. Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is.

Bloggfærslur 10. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband