Er þetta rétti maðurinn?
2.9.2010 | 10:09
Hann Alan Curbishley er ljómandi góður stjóri og gæti alveg komið Aston Villa á næsta stig í boltanum. En ég held að fyrst og fremst verði Aston Villa að breyta þeirri stefnu að selja á hverju sumri sína bestu leikmenn. Ég held að Alan Curbishley sé ekki maðurinn sem breytir því.
![]() |
Curbishley í viðræðum við Aston Villa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af hverju?
2.9.2010 | 10:02
Af hverju er Javier Mascherano að reyna þetta? Það vita allir að hann vildi ólmur komast burt. Nú á að reyna að kenna Liverpool um þetta og saka forsvarsmenn félagsins um lygar. Dapurt hjá þessum annars ágæta leikmanni.
![]() |
Mascherano ásakar Liverpool um lygar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |