Hvað gerir Alex Ferguson?
3.8.2010 | 10:18
Já, Wayne Rooney byrjar ekki tímabilið vel fyrir Manchester United. Fyrsta æfingin hans var í gær og hann var víst ansi slappur enda nýkominn af djamminu. Ég held nú samt að Alex Ferguson refsi Rooney ekki, að minnsta kosti ekki opinberlega.
Hér má sjá þessar myndir af Rooney á djamminu.
Hér má sjá þessar myndir af Rooney á djamminu.
![]() |
Rooney búinn að koma sér í vandræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er Diarra málið?
3.8.2010 | 10:01
Já, það kemur ekki á óvart að Alex Ferguson sé að skoða þennan öfluga miðjumann. Lassana Diarra fær líklega lítið að spila með Real Madrid á komandi tímabili og það gæti freistað hans að fara til Manchester United. Plúsinn fyrir Manchester United er auðvitað sá að Diarra þekkir ensku deildina en hann spilaði með Portsmouth áður en hann fór til Real Madrid.
Það er spurning hvort Ferguson sé tilbúinn að borga 20 miljónir punda fyrir hann. Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Real Madrid, gæti nú gefið Ferguson afslátt þar sem þeir eru svo "miklir" vinir.
Það er spurning hvort Ferguson sé tilbúinn að borga 20 miljónir punda fyrir hann. Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Real Madrid, gæti nú gefið Ferguson afslátt þar sem þeir eru svo "miklir" vinir.
![]() |
United með Diarra í sigtinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |