Flottar fótboltaferðir

Ef þú ætlar að skella þér á leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er um að gera að skoða úrvalið hjá Travel2Football.is Travel2Football er opinber samstarfsaðili Arsenal, Chelsea, Liverpool og Manchester United. Einnig er í boði hjá Travel2Football ferðir á leiki á Spáni og Þýskalandi.

Núna eru svo komnar inn ferðir á leiki Arsenal, Chelsea og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og sömuleiðis leikir Liverpool í riðlakeppni í Evrópudeildinni.

Skoðaðu úrvalið á www.travel2football.is.

Ferguson vs. Wenger

Já, enski boltinn er svo sannarlega byrjaður að rúlla. Eitt af því sem má segja að sé fastur liður eins og venjulega í upphafi tímabilsins er það að Alex Ferguson og Arsene Wenger skiptast á orðum. Að þessu sinni byrjaði þetta með því að Wenger var að tjá sig um Paul Scholes en hann sagði meðal annars að þessi leikmaður ætti sínar dökku hliðar á vellinum. Auðvitað svaraði Alex Ferguson honum Wenger strax enda þekktur fyrir það að verja sína menn í fjölmiðlum.

Þetta er bara gaman, að fá smá læti milli stjóra. Maður bara saknar þess tíma þegar Jose Mourinho var í deildinni, þá voru alvöru læti milli stjóranna :)
mbl.is Ferguson óánægður með Wenger
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband