Hleb?
13.8.2010 | 10:06
Þetta kemur ekki á óvart að Javier Mascherano sé á leiðinni frá Liverpool en að fá aðeins 15 miljónir evra og Hleb í staðinn kemur á óvart. Held að þetta sé eitthvað slúður, það getur bara ekki verið að Liverpool sætti sig við svona tilboð frá Barcelona.
![]() |
Liverpool og Barcelona hafa náð samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |