Færsluflokkur: Enski boltinn

Ferð á úrslitaleikinn í FA Cup!

Ars
Við hjá Gaman Ferðum erum komnir með í sölu ferð á úrslitaleikinn í FA Cup en leikurinn fer fram á Wembley Stadium í lok maí. Þetta verður svakaleg veisla!


Bara gaman hjá strákunum

Mynd af
Sigurður Einar, Sindri, Unnar Holm og Gunnar Þór skelltu sér á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í byrjun ársins með Gaman Ferðum. Fyrst fóru þeir á Liverpool - West Ham og svo á Arsenal - Aston Villa. Þetta sendu þeir okkur: Ferðin var frábær, flottir leikir og góður félagsskapur og þá klikkar þetta ekki.


Gaman Ferðir - Fótboltaferðir frá 49.900 krónum á mann

Fotbolti
Við hjá Gaman Ferðum vorum að setja í sölu hjá okkur ferðir á Chelsea - Swansea og Arsenal - Hull. Verð frá 49.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Einnig erum við með mjög flottar tvennur á leiki á Old Trafford og Anfield í sömu ferðinni. Verð frá 139.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Svo er það auðvitað spænski boltinn. Allir leikir Barcelona og Real Madrid eru komnir í sölu. Skoðaðu úrvalið á vefsíðunni okkar, www.gaman.is.

Umfjöllum um 0-0 trygginguna hjá Gaman Ferðum

stoiximan-0-0-inside-514x307
Á dögunum fjallaði Bylgjan um 0-0 trygginguna okkar í Reykjavík síðdegis. Það kom góð hugmynd í samtalinu um nýja tryggingu sem verður kannski í boði síðar.

Viðtal

Fótboltaferðir næsta tímabils komnar í sölu

Liverpool
Nú eru fótboltaferðir næsta tímabils í enska boltanum komnar í sölu hjá Gaman Ferðum. Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is, það er svakalegt.

Loksins loksins loksins

FA
Þeir Heimir og Friðrik tóku þessa skemmtilegu mynd á Wembley í síðasta mánuði þegar Arsenal vann Hull í FA Cup. Þetta sögðu þeir um ferðina með Gaman Ferðum: Overall, æðisleg ferð og unun að sjá bikarinn fara á loft... Loksins!

Rosalegt fjör með Gaman Ferðum

Leyton
Já, það eru Íslendingar allsstaðar. Þessi íslenski Leyton Orient-fáni sást á Wembley Stadium í síðasta mánuði þegar Leyton Orient og Rotherham mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í The Championship-deildinni. Alls voru níu Íslendingar á leiknum. Stuðningsmannaklúbbur Leyton Orient á Íslandi er greinilega að stækka!

Vonbrigði á Wembley Stadium

Derby
Feðgarnir Sigurður og Gunnar voru á Wembley í síðasta mánuði á vegum Gaman Ferða. Þeir eru miklir stuðningsmenn Derby en því miður fyrir þá höfðu leikmenn QPR í þessum risaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. En þvílík stemning á leiknum....

Tottenham með góðan sigur

Tottenham
Kristinn, Sverrir, Auðunn, Axel, Þórður og Einar fóru á Tottenham - Southampton á síðasta tímabili með Gaman Ferðum. Þeir sáu Gylfa Þór Sigurðsson skora sigurmark Tottenham á 90. mínútu. Það var alveg í lagi!

Myndir úr hópferðum Gaman Ferða og Arsenal-klúbbsins á Íslandi

Theo Walcott og Gaman Ferðir
Á dögunum voru birtar myndir úr hópferðum Gaman Ferða og Arsenal-klúbbsins á Íslandi í nóvember og desember á vefsíðu www.fotbolti.net. Smelltu hér til að sjá þessar flottu myndir.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband