Færsluflokkur: Enski boltinn
Ferð á úrslitaleikinn í FA Cup!
9.4.2015 | 22:16
Bara gaman hjá strákunum
9.4.2015 | 22:10
Sigurður Einar, Sindri, Unnar Holm og Gunnar Þór skelltu sér á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í byrjun ársins með Gaman Ferðum. Fyrst fóru þeir á Liverpool - West Ham og svo á Arsenal - Aston Villa. Þetta sendu þeir okkur: Ferðin var frábær, flottir leikir og góður félagsskapur og þá klikkar þetta ekki.
Gaman Ferðir - Fótboltaferðir frá 49.900 krónum á mann
31.7.2014 | 10:27
![Fotbolti Fotbolti](/tn/400/users/50/fotboltaferdir/img/fotbolti.jpg)
Við hjá Gaman Ferðum vorum að setja í sölu hjá okkur ferðir á Chelsea - Swansea og Arsenal - Hull. Verð frá 49.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Einnig erum við með mjög flottar tvennur á leiki á Old Trafford og Anfield í sömu ferðinni. Verð frá 139.900 kr á mann (flug, hótel og miði). Svo er það auðvitað spænski boltinn. Allir leikir Barcelona og Real Madrid eru komnir í sölu. Skoðaðu úrvalið á vefsíðunni okkar, www.gaman.is.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umfjöllum um 0-0 trygginguna hjá Gaman Ferðum
31.7.2014 | 10:23
![stoiximan-0-0-inside-514x307 stoiximan-0-0-inside-514x307](/tn/400/users/50/fotboltaferdir/img/stoiximan-0-0-inside-514x307.png)
Á dögunum fjallaði Bylgjan um 0-0 trygginguna okkar í Reykjavík síðdegis. Það kom góð hugmynd í samtalinu um nýja tryggingu sem verður kannski í boði síðar.
Viðtal
Fótboltaferðir næsta tímabils komnar í sölu
18.6.2014 | 02:14
![Liverpool Liverpool](/tn/400/users/50/fotboltaferdir/img/liverpool_1238180.jpg)
Nú eru fótboltaferðir næsta tímabils í enska boltanum komnar í sölu hjá Gaman Ferðum. Skoðaðu úrvalið á www.gaman.is, það er svakalegt.
Loksins loksins loksins
18.6.2014 | 02:12
Rosalegt fjör með Gaman Ferðum
18.6.2014 | 02:11
![Leyton Leyton](/tn/400/users/50/fotboltaferdir/img/leyton.jpg)
Já, það eru Íslendingar allsstaðar. Þessi íslenski Leyton Orient-fáni sást á Wembley Stadium í síðasta mánuði þegar Leyton Orient og Rotherham mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í The Championship-deildinni. Alls voru níu Íslendingar á leiknum. Stuðningsmannaklúbbur Leyton Orient á Íslandi er greinilega að stækka!
Vonbrigði á Wembley Stadium
18.6.2014 | 02:10
Tottenham með góðan sigur
18.6.2014 | 02:09
Myndir úr hópferðum Gaman Ferða og Arsenal-klúbbsins á Íslandi
22.2.2014 | 13:49
![Theo Walcott og Gaman Ferðir Theo Walcott og Gaman Ferðir](/tn/400/users/50/fotboltaferdir/img/1496431_822649287752245_95572312_o.jpg)
Á dögunum voru birtar myndir úr hópferðum Gaman Ferða og Arsenal-klúbbsins á Íslandi í nóvember og desember á vefsíðu www.fotbolti.net. Smelltu hér til að sjá þessar flottu myndir.